top of page

ÆVAR VÍSINDAMAÐUR

Ævar vísindamaður var barnaþáttur á RÚV. Hann gerir alls konar tilraunir, kynnist skemmtilegu fólki og heimsækir áhugaverða staði eins og CERN í Sviss. Hann er einnig með vísindamann dagsins á þáttnum. Meirihluti vinnunnar mínar hér að neðan er myndefni frá þeim hluta þáttarinns. Ég gerði líka smá teiknimynda animation eins og sést á síðustu myndinni, en ég gerði ekki hönnunnina á personunni. Alls voru 4 seríur af þessum þætti. Ég var með grafíkina í hálfri seríu 3 og allri seríu 4.

Pródúsent - Gunnar Björn Guðmundsson

Compositing - Birkir Ásgeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

After Effects
Photoshop
Red Giant
bottom of page