top of page
STRAUMAR
Vegna COVID-19, var hætt við Eurovision 2020. Þess vegna var árlega Söngvakeppnin ekki haldin árið 2021 vegna þess að Ísland hafði þegar valið lagið sem þeir vildu senda fyrir hönd Íslands. Söngvakeppnin er einn stærsti þáttur sem RÚV sýnir á hverju ári og því urðu þeir að fylla í plássið. Þannig varð þátturinn Straumar til.
Pródúsent - Salóme Þorkelsdóttir
Hönnun - Birkir Ásgeirsson
Animation - Birkir Ásgeirsson
bottom of page