top of page
Writer's pictureBirkir Asgeirsson

Light Wrap í DaVinci Fusion



Í dag er ég spenntur að deila nýjasta myndbandinu mínu, þar sem ég sýni hvernig á að búa til Light Wrap í DaVinci Fusion. Þó að Fusion hafi ekki sérstaka Light Wrap node eins og Nuke, þá þýðir það ekki að þú getir ekki gert hana sjálf(ur). Með einfaldri tækni er hægt að búa til Light Wrap í Fusion.


Hvað er Light Wrap?

Áður en við byrjum, skulum við ræða hvað Light Wrap er. Light Wrap er compositing tækni sem notuð er til að blanda A yfir B með því að vefja ljósi frá bakgrunni yfir A. Þessi tækni hjálpar til við að skapa náttúrulegri og samhangandi útlit, sem gerir það að nauðsynlegu skrefi fyrir gott compositing.


Samantekt

Að búa til Light Wrap í DaVinci Fusion kann að vera smá meiri fyrirhöfn en í Nuke, en útkoman geta verið jafn góð. Með því að fylgja tækni eins og í myndbandinu geturður þú bætt við dýpt í compið þitt, sem eykur heildargæðin í verkefnu þínu.


Ég hvet þig til að skoða myndbandið fyrir frekari leiðbeiningar um ferlið, og ekki hika við að deila hugsunum þínum eða spurningum sem þú gætir haft!

bottom of page