Ef þú ert að kafa í heim VFX, þá er grundvallar atriði að skilja hvernig á að nota camera tracker. Í þessu YouTube myndbandi mun ég leiða þig í gegnum Camera Traker ferlið í DaVinci Fusion, öflugt tól sem gerir þrétt kleift að blanda 3D elements við myndbandsupptökur.
Þú munt læra:
Fínstilla settings: Lærðu að fínstilla settings fyrir skotið þitt, til að fá nákvæmari camera solve.
Camera Information: Mikilvægi þess að skrá inn upplýsingun um vélina sem efnið var skotið á of focal length á linsunni þinni.
Minnkun Solve Error: Ráð og aðferðir til að minnka vsolve errors fyrir hreinni og áreidanlegri útkomu.
Stilltur Grunnflötur: Skildu hvernig á að skilgreina grunnflötinn (Ground Plane) í senunni þinni.
Fylgdu Með
Til að gera það auðveldara að fylgja með, er ég að nota efni frá ActionVFX. Þú getur náð í sömu myndbönd og ég nota til að fylgja skref-fyrir-skref. Við lok myndbandsins munt þú hafa góða þekkingu í camera tracking og verða tilbúin/n til að tækla á næsta VFX verkefni sem felur í sér camera tracking.
Hvert Er Næst?
Þetta tutorial er bara byrjunin. Í næsta myndbandi munum við kafa dýpra í 3D heimin í Fusion og fara í tækni sem kallast camera projection. Hvort sem þú vilt taka út óæskileg hluti eða bæta við nýjum í senuna þína, þá getur camera projection verið byltingarkennt leið fyrir það.