top of page

KRAKKARÚV APP
Árið 2019 bjó til auglýsingu fyrir Krakkarúv appið, sem er fáanlegt bæði fyrir Android og iPhone. Forritið er hannað til að veita börnum skemmtilegt og fræðandi efni á öruggan og aðlaðandi hátt.
Auglýsingin var gerð í tveimur útgáfum, 35 sekúndna og 20 sekúndna, til að sýna eiginleika forritsins á lifandi og skemmtilegan hátt.
Pródúsent - Sigyn Blöndal
Animation - Birkir Ásgeirsson

bottom of page