top of page
Film Set

ROTTERDAM KALLAR

Þessi hugmynd kom frá framleiðendum og er útlitið alfarið byggt á RKO Pictures lógóinu. RKO Pictures var bandarískt kvikmyndaframleiðslu- og dreifingarfyrirtæki og var lagt niður árið 1959. Ég gerði nokkrar útgáfur af þessu intro og reyndi að gera það nútímalegra en á sama tíma að halda því noir-útliti sem það hefur.

Pródúsent - Salóme Þorkelsdóttir, Gísli Berg

Hönnun - Birkir Ásgeirsson

Animation - Birkir Ásgeirsson

After Effects
bottom of page